Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra

Ásdís Ásgeirsdóttir

Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra

Kaupa Í körfu

"Trúverðugar varnir verða að vera til staðar á Íslandi" Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra leggur áherslu á að trúverðugar varnir verði áfram til staðar á Íslandi nú þegar varnarsamningur Íslendinga og Bandaríkjamanna stendur á fimmtugu. MYNDATEXTI: Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra: "Samstarfið staðfesti þá alþjóðasýn, sem hefur reynst okkur Íslendingum mjög vel; frá þessum tíma hafa okkar bandamenn fyrst og fremst verið þjóðir Vesturlanda."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar