Fornleifauppgröfturinn í Aðalstræti

Jim Smart

Fornleifauppgröfturinn í Aðalstræti

Kaupa Í körfu

Hugmyndir um varðveislu fornminja sem nýverið fundust við uppgröft í Aðalstræti Minjar verði sýndar í kjallara nýs hótels UPPGREFTRI fornleifa í Aðalstræti er nú lokið en rætt hefur verið um að gera minjarnar sýnilegar í kjallara hótels sem mun rísa á horni Aðalstrætis og Túngötu. MYNDATEXTI: Landnámsskálinn er með víkingaaldarlagi eða sveigðum langveggjum og langeldi í miðju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar