Minnisvarði um fyrsta Sóknarprestinn

Jim Smart

Minnisvarði um fyrsta Sóknarprestinn

Kaupa Í körfu

Minnisvarði um fyrsta sóknarprestinn MINNINGARSKILDI um sr. Gunnar Árnason, fyrsta sóknarprestinn í Kópavogi, var komið fyrir í tilefni hundrað ára afmælis hans 13. júní síðastliðinn. Það voru börn sr. Gunnars, sem beittu sér fyrir að koma minnisskildinum upp, en honum var fenginn staður, þar sem hús hans og eiginkonu hans, Sigríðar Stefánsdóttur, stóð að Digranesvegi 6. MYNDATEXTI: Systkinin Árni, Auðólfur, Hólmfríður og Stefán M. Gunnarsbörn, ásamt Sigurði Geirdal, bæjarstjóra í Kópavogi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar