Tónlistarskóli Garðabæjar

Billi/Brynjar Gunnarsson

Tónlistarskóli Garðabæjar

Kaupa Í körfu

Afbragðsnemendur fá greidd laun í sumar fyrir að æfa sig á píanó undir leiðsögn kennara Spilað allt árið um kring GARÐABÆR réð á dögunum tvo afbragðsnemendur í píanóleik sem fá greidd laun fyrir að æfa sig á píanó í Tónlistarskóla bæjarins í sumar. Nemendurnir eru Arngrímur Eiríksson og Þórunn Árnadóttir. Arngrímur er 18 ára nemandi í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. MYNDATEXTI: Einn af nemendum Ólafs nýtur leiðsagnar í hóptíma þar sem árangur hvers og eins er metinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar