Júlíus Vífill Ingvarsson fimmtugur

Billi/Brynjar Gunnarsson

Júlíus Vífill Ingvarsson fimmtugur

Kaupa Í körfu

Óvænt morgunheimsókn JÚLÍUS Vífill Ingvarsson borgarfulltrúi, lögmaður og óperusöngvari fékk óvænta heimsókn eldsnemma í gærmorgun. Hann áttaði sig fyrst á að eitthvað undarlegt væri á seyði utan við heimili sitt er hann heyrði koma þaðan lúðrablástur og söng. MYNDATEXTI: Júlíus Vífill og eiginkona hans, Svanhildur Blöndal, skála í tilefni af stóra áfanganum í lífi Júlíusar. afmæli

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar