Alþjóðlegt málþing WHO

Jim Smart

Alþjóðlegt málþing WHO

Kaupa Í körfu

Alþjóðlegt málþing WHO og íslenskra heilbrigðisyfirvalda í Reykjavík Verður hægt að lækna lömun í framtíðinni? Munu mænuskaddaðir einstaklingar einhvern tímann geta staðið upp úr hjólastólnum og gengið? Því velta 26 sérfræðingar alls staðar að úr heiminum fyrir sér, sem nú sitja málþing um mænuskaða í Reykjavík. MYNDATEXTI: Málþingið er lokað almenningi því það er hugsað sem vettvangur þar sem sérfræðingar geta komið saman og borið saman bækur sínar. Sextíu manns sátu málþingið í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar