Alþjóðlegt málþing WHO

Jim Smart

Alþjóðlegt málþing WHO

Kaupa Í körfu

Alþjóðlegt málþing WHO og íslenskra heilbrigðisyfirvalda í Reykjavík Verður hægt að lækna lömun í framtíðinni? Munu mænuskaddaðir einstaklingar einhvern tímann geta staðið upp úr hjólastólnum og gengið? Því velta 26 sérfræðingar alls staðar að úr heiminum fyrir sér, sem nú sitja málþing um mænuskaða í Reykjavík. MYNDATEXTI: 26 sérfræðingar halda fyrirlestur og eru þeir m.a. frá Mexíkó, Rússlandi, Ísrael, Brasilíu og Kína.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar