Kirkjugarðar - Lágmyndir Thorvaldsens

Billi

Kirkjugarðar - Lágmyndir Thorvaldsens

Kaupa Í körfu

Sögur undir steinum Gunnar Bollason veit ýmislegt um elstu leiðin í Hólavallakirkjugarði sem flestir kenna við Suðurgötu. Kristín Heiða Kristinsdóttir gekk með honum um garðinn og fræddist um þá sem þar sofa svefninum langa sem og þróun legsteina. MYNDATEXTI: Lágmyndir Thorvaldsens eru víða á gömlum legsteinum. Vinsælastar voru tvær myndir, önnur heitir Dagur en hin Nótt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar