Krakkar í formúlu

Krakkar í formúlu

Kaupa Í körfu

ÞEIR voru einbeittir á svip, ökuþórarnir sem tóku þátt í Formúlu eitt kappakstri við Melahvarf á föstudagskvöld. Þótt farartækin væru öll fótknúin, og þar af leiðandi ekki eins hraðskreið og ökutækin sem notuð eru í systurkeppninni í útlöndunum, var spennan engu minni enda gáfu kappaksturshetjurnar ekkert eftir í harðvítugri baráttu. Keppnin var á dagskrá hverfishátíðar íbúa á svæðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar