Þyrluslys á Snæfellsnesi

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þyrluslys á Snæfellsnesi

Kaupa Í körfu

Formaður flugslysanefndar um nauðlendingu TF-SIF á Snæfellsnesi í gærkvöldi Þyrluspaðarnir rákust í stélið yfir fjallgarðinum Þyrlan er stórskemmd en fimm manna áhöfn hennar sakaði ekki TF-SIF, minni þyrla Landhelgisgæslunnar, skemmdist töluvert þegar hún nauðlenti á Snæfellsnesi um níuleytið í gærkvöldi, um átta kílómetrum vestan við Vegamót, á túni í eigu Stekkjarvalla. MYNDATEXTI: Þyrlan lenti á túninu við bæinn Stekkjarvelli í Staðarsveit eftir að hafa bilað yfir Snæfellsnesi. Talið er að ókyrrð í lofti hafi átt þátt í óhappinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar