Nemendur grunnskólans í Hrísey

Kristján Kristjánsson

Nemendur grunnskólans í Hrísey

Kaupa Í körfu

Grunnskólinn í Hrísey starfar eftir skólastefnu sem kallast Efling og gefið hefur góða raun Hefur bætt nám allra nemenda Í Hrísey er rekinn skóli fyrir um 30 börn. Margrét Þóra Þórsdóttir ræddi við skólastjórann um nýjar leiðir í kennslu og vandamál sem fámennir skólar glíma við. MYNDATEXTI: Nemendur grunnskólans skoða forrit um mannslíkamann í líffræði. Nemendur grunnskólans skoða forrit um mannslíkamann í líffræði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar