Leikskólabörn í Hrísey

Kristján Kristjánsson

Leikskólabörn í Hrísey

Kaupa Í körfu

Grunnskólinn í Hrísey starfar eftir skólastefnu sem kallast Efling og gefið hefur góða raun Hefur bætt nám allra nemenda Í Hrísey er rekinn skóli fyrir um 30 börn. Margrét Þóra Þórsdóttir ræddi við skólastjórann um nýjar leiðir í kennslu og vandamál sem fámennir skólar glíma við. MYNDATEXTI: Leikskólinn í Hrísey var fluttur í húsnæði grunnskólans sl. haust og fer starfsemi skólanna vel saman. Hér eru leikskólabörn í morgunleikfimi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar