"Mikið helvíti líður mél vel núna," sagði Jón Otti Gíslason lögr

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

"Mikið helvíti líður mél vel núna," sagði Jón Otti Gíslason lögr

Kaupa Í körfu

Engeyjarsund þreytt í fyrsta sinn í 40 ár JÓN Otti Gíslason lögreglumaður synti í gær frá Engey inn í Reykjavíkurhöfn, en Engeyjarsund mun síðast hafa verið þreytt á sjómannadaginn árið 1961. MYNDATEXTI: Jón Otti Gíslason lögreglumaður kominn á land í Reykjavíkurhöfn. Með honum eru Eiríkur Jónsson, þjálfari hans, og Eyjólfur Jónsson, tengdafaðir hans, sem sjálfur þreytti Engeyjarsund fyrir 40 árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar