Blaðamannafundur sjávarútvegsráðherra

Sverrir Vilhelmsson

Blaðamannafundur sjávarútvegsráðherra

Kaupa Í körfu

Aðalatriðið að brottkast hverfi NEFND, sem sjávarútvegsráðherra skipaði til að gera samanburð á núverandi starfsumhverfi sjó- og landvinnslu, leggur áherslu á að jafna aðstöðumun land- og sjóvinnslu en bættur hagur landvinnslu á ekki að verða á kostnað sjóvinnslu enda ráði mörg stærri fyrirtækin yfir báðum vinnsluaðferðunum. MYNDATEXTI: Guðrún Lárusdóttir gerir grein fyrir séráliti sínu. Við hlið hennar er Árni M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, og síðan nefndarmennirnir Gunnar Birgisson og Elínborg Magnúsdóttir. Blaðamannafundur Sjávarútvegsráðherra /Samanburður landsvinnslu og sjóvinnslu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar