Hjúkrunarkonur á bráðamóttöku Borgarspítalans

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Hjúkrunarkonur á bráðamóttöku Borgarspítalans

Kaupa Í körfu

Síðari dagur tveggja sólarhringa verkfalls hjúkrunarfræðinga Starfsemin víða lömuð Um 400 skurðaðgerðum hefur verið frestað og 11 deildum verið lokað á Landspítalanum vegna verkfalls hjúkrunarfræðinga. MYNDATEXTI: Lilja Rós Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum í Fossvogi, stendur vaktina í verkfallinu. Hún var að setja gifs á Kristján Pétur Matthíasson, 11 ára, sem datt á hlaupahjóli, þegar Morgunblaðið bar að garði í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar