Jón Erling Ragnarsson framkvæmdastjóri

Arnaldur

Jón Erling Ragnarsson framkvæmdastjóri

Kaupa Í körfu

FH-ingur í húð og hár Jón Erling Ragnarsson er fæddur 18. maí 1964 og uppalinn í Hafnarfirði. Hann lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ 1986, nam markaðs- og auglýsingafræði við San Jose-ríkisháskólann í tvö ár, starfaði síðan hjá auglýsinga- og kynningardeild Stöðvar 2 og íþróttaversluninni Spörtu. Í tæp níu ár hefur hann verið sölustjóri Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar en varð framkvæmdastjóri Allied Domecq 1. mars.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar