Söfnunarfé til langveikra barna, Réttarholtsskóla

Arnaldur

Söfnunarfé til langveikra barna, Réttarholtsskóla

Kaupa Í körfu

Nemendur í 10. bekk Réttarholtsskóla söfnuðu fé í sjálfboðavinnu fyrir Umhyggju Afhentu langveikum börnum 430.000 krónur NEMENDUR í 10. bekk Réttarholtsskóla afhentu við skólaslit í gærkvöldi Umhyggju, félagi langveikra barna, söfnunarfé að upphæð 432.000 krónur sem nemendur höfðu safnað með sjálfboðavinnu í tvo daga hjá fjölda fyrirtækja og stofnana í vetur. MYNDATEXTI: Ása Valgerður Gunnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Umhyggju, Leifur Bárðarson, varaformaður Umhyggju, og skólasysturnar Ingveldur Marion Hannesdóttir og Anna Dröfn Ágústsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar