Landsbankahátíð í Laugardalshöll

Arnaldur Halldórsson

Landsbankahátíð í Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

Sportklúbbsdagur Landsbankans Spriklað með íþróttastjörnum Á DÖGUNUM stóð Landsbanki Íslands fyrir svokölluðum Sportklúbbsdegi í Laugardalshöll, sem var fyrir alla 9-13 ára krakka, sem hafa gaman af því að spretta úr spori, sprikla og hreyfa kroppinn. MYNDATEXTI: Helgi Ólafsson íhugar næsta leik gegn krökkunum. Landsbanka hátíð í Laugardalshöll

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar