Menningarborgin - M2000

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Menningarborgin - M2000

Kaupa Í körfu

Þáttaskil með menningarárinu Stjórn M2000 kynnti í gær lokaskýrslu sína. Á MENNINGARÁRINU var sáð fræjum í bæði innlendan og erlendan svörð og það er mjög mikilvægt að gætt verði að uppskerunni næstu árin," segir Svanhildur Konráðsdóttir sem nú lætur af starfi kynningarstjóra hins risavaxna verkefnis Reykjavík - Menningarborg Evrópu 2000. MYNDATEXTI: Þórunn Sigurðardóttir, Hannes Heimisson, Brynjólfur Bjarnason, Inga Jóna Þórðardóttir, Páll Skúlason, Guðrún Ágústsdóttir, Birgir Sigurðsson og María E. Ingvadóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar