Golfari í Gróttu
Kaupa Í körfu
KRÍAN er kjarkaður fugl þar sem hún leggur til atlögu með eldrauðan gogginn og hamslaust hugrekkið að vopni við hvern þann sem vogar sér að nálgast varpið. Það eru ekki nema hraustustu menn sem hætta sér inn fyrir víglínuna, og er þó spurt að leikslokum. Á golfvellinum á Suðurnesi á Seltjarnarnesi gætir krían þess vel að enginn fari nærri hreiðri hennar og á það til að ráðast á kylfinga sem voga sér inn á yfirráðasvæði hennar. Kylfingarnir hafa því samið reglur sem veita lausn frá hreiðrum, þ.e. ef kúlan lendir við hreiður má taka hana og færa - vítislaust. Ef krían er mjög ágeng má kylfingur líka hafa aðstoðarmann sem ver hann með því að standa fyrir aftan hann og halda priki á lofti.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir