Kaffihús í turni Hallgrímskirkju

Arnaldur Halldórsson

Kaffihús í turni Hallgrímskirkju

Kaupa Í körfu

MÓTETTUKÓR Hallgrímskirkju hefur tekið upp á þeirri nýbreytni að starfrækja kaffihús uppi í turni kirkjunnar. Kaffihúsið, sem gengur undir nafninu Kaffi Guðríður, er tilraunaverkefni og fór af stað í tilefni nýafstaðinnar kirkjulistahátíðar. MYNDATEXTI: Vignir Karlsson við afgreiðsluborðið á Kaffi Guðríði. (Kaffihús í turni Hallgrímskirkju)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar