Skeggrætt um tíðraanda

Þorkell Þorkelsson

Skeggrætt um tíðraanda

Kaupa Í körfu

Talað um tíðaranda SKEGGRÆTT var um tíðaranda í aldarbyrjun á málþingi sem Lesbók Morgunblaðsins og Reykjavíkur- Akademían efndu til í gær. Þingið var haldið í tilefni af greinaflokki undir sömu yfirskrift sem birst hefur í Lesbók Morgunblaðsins frá áramótum. MYNDATEXTI: Gestir á málþinginu hlýða á erindi í húsakynnum ReykjavíkurAkademíunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar