Flytjendur Jósúa í Hallgrímskirkju

Þorkell Þorkelsson

Flytjendur Jósúa í Hallgrímskirkju

Kaupa Í körfu

Óratórían Jósúa eftir Georg Friedrich Händel verður flutt á Kirkjulistarhátíð í Hallgrímskirkju í kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20. Flytjendur eru Schola cantorum, Nancy Argenta sópran, Gunnar Guðbjörnsson tenór, Magnús Baldvinsson bassi og barokkhljómsveit undir stjórn Harðar Áskelssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar