17. júní

17. júní

Kaupa Í körfu

Blómsveigur lagður á styttu Jóns Sigurðssonar á Austurvelli. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands lagði blómsveig frá íslensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar á Austurvelli. Tveir háskólanemar, Burkni Reyr Jóhannesson verkfræðinemi og Sigþrúður Ármann laganemi báru sveginn að styttunni í tilefni af 90 ára afmæli Háskóla Íslands 17. júní.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar