17. júní

17. júní

Kaupa Í körfu

Þórunn Lárusdóttir Leikkona sem fjallkonan flytur ljóð eftir Matthias Jóhanessen. Þórunn Lárusdóttir leikkona var fjallkona við hátíðarhöldin á Austurvelli. Frumflutti hún ljóð eftir Matthías Johannessen. Þess má geta að móðir Þórunnar, Sigríður Þorvaldsdóttir leikkona, var fjallkona á þjóðhátíð í Reykjavík árið 1967 og flutti hún einning ljóð eftir Matthías.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar