17. júní á Arnarhóli

17. júní á Arnarhóli

Kaupa Í körfu

Lögreglan í Reykjavík og miðborgarstjórn Lagt til að afgreiðslutími veitingastaða verði styttur LÖGREGLAN í Reykjavík og miðborgarstjórn hafa lagt til við borgarráð að afgreiðslutími skemmtistaða í miðborginni verði styttur. Afgreiðslutíminn hefur verið frjáls á afmörkuðu svæði í miðborginni en ákvæði um það var sett í tilraunaskyni. MYNDATEXTI: Á milli 25 og 30 þúsund manns voru saman komin í miðbænum að kvöldi 17. júní en yfir daginn var fjöldinn á milli 15 og 20 þúsund. Þjóðhátíðin fór vel fram fram eftir kvöldi, en lögreglan segir að ástandið hafi verið verra um helgina en á þjóðhátíð undanfarin ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar