Friðrik Ágúst plantar stjúpum

Friðrik Ágúst plantar stjúpum

Kaupa Í körfu

Miklar annir hjá garðeigendum þessa dagana enda tími sumarblómanna að renna upp Stjúpurnar langvinsælastar GARÐEIGENDUR eru í óða önn um þessar mundir að undirbúa garða sína fyrir sumarið. Með hækkandi sól færist vöxtur í trjágóður og blóm springa út./Hjónin Anna Oddgeirs og Friðrik Ágúst Hjörleifsson, íbúar að Keilufelli 10, voru að planta stjúpum í garðinn sinn. MYNDATEXTI: Friðrik Ágúst Hjörleifsson var að planta stjúpum í beðin hjá sér en þar var að finna fjölda fallegra blóma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar