Útitaflið við Lækjargötu

Sigurður Jökull

Útitaflið við Lækjargötu

Kaupa Í körfu

Hvar eru taflmennirnir? ÚTITAFLIÐ við Lækjargötu hefur staðið að mestu ónotað hin síðari ár. Það var sett upp árið 1981, jafnt borðflöturinn sem taflmennirnir, og þótti hvort tveggja mikil listasmíði og vakti talsverða athygli í samfélaginu. MYNDATEXTI: Hér má sjá taflmennina, sem nú eru í geymslu í Fákafeni 9. Hönnuður þeirra, Jón Gunnar Árnason, er e.t.v. þekktari fyrir listaverkið "Sólfar", sem stendur við Skúlagötu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar