Félagsmálaráðherra

Sigurður Jökull

Félagsmálaráðherra

Kaupa Í körfu

Starfsmenntaráð hefur gengið frá styrkveitingum til hátt á þriðja tug samtaka og félaga á þessu ári fyrir alls 43 milljónir króna. Ákveðið var í upphafi árs að þrenns konar verkefni skyldu styrkt árið 2001; í fyrsta lagi þau er tengjast notkun Netsins í starfsmenntun, eða fyrir 20 milljónir, í öðru lagi verkefni sem stuðla að auknum gæðum starfsmenntunar, einnig upp á 20 milljónir, og í þriðja lagi þau er stuðla að starfsmenntun erlends vinnuafls sem reiknað var með fimm milljónum í. Myndatexti: Páll Pétursson félagsmálaráðherra og Davíð Stefánsson, formaður Starfsmenntasjóðs, kynntu styrki sjóðsins í ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar