Iðnskólinn í Hafnarfirði - Svínakollur Áslaugar

Sigurður Jökull

Iðnskólinn í Hafnarfirði - Svínakollur Áslaugar

Kaupa Í körfu

Einföld hugsun ÁSLAUG Tóka Gunnlaugsdóttir útskrifaðist nú í vor af hönnunarbraut Iðnskólans í Hafnarfirði. Hún hafði þegar lokið námi í keramik við Listaháskóla Íslands og er með stúdentspróf úr myndlistardeild Fjölbrautaskólans í Breiðholti. MYNDATEXTI: Áslaug Tóka á þennan svínslega koll (Fyrirsögn á aðaltexta: Hönnun í Hafnarfirði Holdi klætt hugarflug) Grísastóll Aslaugar Tóku

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar