Seinni dagur forsetaheimsóknar á Austfirði

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Seinni dagur forsetaheimsóknar á Austfirði

Kaupa Í körfu

Seinni dagur opinberrar heimsóknar forseta Íslands til Suðurfjarða í Suður-Múlasýslum hófst á dagskrá í Grunnskóla Breiðdalsvíkur þar sem formaður nemendaráðs, Selja Jantong, ávarpaði samkomuna. Myndatexti: Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Dorrit Moussaieff heimsóttu fiskvinnslu Búlandstinds á Djúpavogi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar