Þorskeldi

Kristján Kristjánsson

Þorskeldi

Kaupa Í körfu

Tilraunaverkefni ÚA og Háskólans á Akureyri Áframeldi á þorski hafið í kvíum í Eyjafirði ÚTGERÐARFÉLAG Akureyringa hf. og Háskólinn á Akureyri hafa sett í gang samstarfsverkefni í áframeldi á þorski í tveimur sjókvíum í Eyjafirði, skammt sunnan Svalbarðseyrar. /Í gær var fyrstu þorskunum sleppt í aðra kvína, alls um einu tonni, sem veiddur var í snurvoð í Eyjafirði og Skagafirði og fluttur lifandi í körum á áfangastað. Ekki lifði þó allur fiskurinn ferðalagið af. MYNDATEXTI: Þorskinum rennt í kvína, Bergur Guðmundsson og Haraldur Ólafsson raða í rennuna, Birkir Magnússon er á háfnum og Björn Gíslason sér um talninguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar