Umferðarskóli barnanna

Jim Smart

Umferðarskóli barnanna

Kaupa Í körfu

Fimm og sex ára vegfarendur læra umferðarreglurnar í Umferðarskóla barnanna Rauðhetta passar sig á bílunum Hafnarfjörður ÞAU sátu agndofa og hlustuðu á Rauðhettu í nútímaútgáfu, 5 og 6 ára gömul börn í Umferðarskóla barnanna í Hvaleyrarskóla á dögunum. Umferðarskóli barnanna er sumsé byrjaður þetta árið, en hann hefur verið vorboði víða um land frá 1967. MYNDATEXTI: Krakkarnir í Hvaleyrarskóla vita að hjálmurinn á að vera fram á ennið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar