Lydía Ósk og Benedikt

Jim Smart

Lydía Ósk og Benedikt

Kaupa Í körfu

Skólahljómsveitin komin úr velheppnaðri Evrópureisu Spiluðu "Á Sprengisandi" Kaldalóns fyrir Austurríkismenn Kópavogur "ÞAÐ var merkileg upplifun að spila fyrir framan jafn sögufræga staði og Schönbrunnhöll," segir Benedikt Thorarensen, 15 ára trommuleikari í Skólahljómsveit Kópavogs, en hljómsveitin er nýkomin úr ellefu daga ferð um Austurríki og Ítalíu. MYNDATEXTI: Lydía Ósk og Benedikt voru kát eftir Evrópuferðina enda vellukkuð í alla staði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar