Útileikir - Lilja Birna og Erna Rut

Billi/Brynjar Gunnarsson

Útileikir - Lilja Birna og Erna Rut

Kaupa Í körfu

Gömlu útileikirnir rifjaðir upp í hverri viku "Eina krónu fyrir mér" Mosfellsbær "EINN, tveir, þrír, fjórir, fimm, Dimmalimm," glumdi við og fimmtán börn, ásamt nokkrum foreldrum, urðu að myndastyttum./Frænkurnar Lilja Birna Stefánsdóttir, 13 ára, og Erna Rut Pétursdóttir, 8 ára, voru þátttakendur í leikjunum á Víðiteigsvelli. MYNDATEXTI: Frænkurnar Lilja Birna og Erna Rut. Íþrótta- og tómstundarráð, mosfellsbær, útileikir, Víðiteigsvöllur,

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar