Sída og Una - Dr. Dolittle 2

Billi/Brynjar Gunnarsson

Sída og Una - Dr. Dolittle 2

Kaupa Í körfu

Heimsfrumsýning á Íslandi Dýralæknirinn dregur að ÞAÐ er ekki oft sem bandarískar kvikmyndir eru heimsfrumsýndar á Íslandi eins og gerðist sl. föstudag þegar kvikmyndin Dr. Dolittle 2 var sýnd víða um landið á sama tíma og fyrstu bandarísku áhorfendurnir börðu myndina augum vestan hafs. MYNDATEXTI: Sída Valrún og Una Valrún mættu í Regnbogann og fannst mjög gaman. fv. Sída Valrún og Una Valrún. Frumsýning Dr. Doolitle 2.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar