Gáð í gufuna.

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gáð í gufuna.

Kaupa Í körfu

Íslenska sumarið er misjafnlega hlýtt og getur stundum verið napurt á morgnana. Ekki vitum við hvort þessi ferðamaður var að leita hlýju, eða einhvers annars, þegar hann gægðist inn í eiminn frá hvernum í Námaskarði í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar