Jóhann Björn og Soffía Guðný

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jóhann Björn og Soffía Guðný

Kaupa Í körfu

Hálendisvegir eru að opnast um þessar mundir. Leiðin yfir Sprengisand var opnuð fyrir síðustu helgi. Að sögn Jóhanns Björns Skúlasonar og Soffíu Guðnýjar Santacroce, skálavarða Ferðafélags Íslands í Nýjadal, fylgdu fyrstu bílar í kjölfar vegheflanna sem opnuðu veginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar