Dritvík SH - Skipsbruni

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dritvík SH - Skipsbruni

Kaupa Í körfu

Mannbjörg er Dritvík SH skemmdist í eldi á Breiðafirði í gærkvöldi Sprenging rétt eftir að áhöfnin yfirgaf bátinn FIMM manna áhöfn Dritvíkur SH 412 frá Ólafsvík var bjargað um borð í Ingibjörgu SH 174 í gærkvöldi. Eldur kom upp í vélarrúmi bátsins um klukkan hálfátta í gærkvöldi er báturinn var að veiðum á Breiðafirði, um 16 til 17 sjómílur norður af Rifi á Snæfellsnesi. MYNDATEXTI: Varðskipsmenn á Óðni og Slökkvilið Ólafsvíkur við störf um borð í Dritvík á Breiðafirði í gærkvöldi, en stjórnborðsdekkið var þá farið að gefa sig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar