Norræna á Seyðisfirði

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Norræna á Seyðisfirði

Kaupa Í körfu

Ferðaþjónustuaðili um samdrátt vegna fækkunar erlendra ferðamanna Væntingarnar fyrir sumarið sorglega miklar Aðilar í ferðaþjónustu, sem Morgunblaðið ræddi við, eru almennt sammála um að það sem af er árinu hafi færri erlendir ferðamenn komið til landsins en á síðasta ári. Þrátt fyrir væntingar um annað gerðu flestir ráð fyrir samdrætti í áætlunum sínum og telja þær hafa staðist. MYNDATEXTI: Hér stíga ferðamenn á land í Seyðisfirði, en þeir komu með Norrænu í fyrstu ferðinni í sumar. Með þátttöku í Schengen-samstarfinu var talningu ferðamanna hætt en flestir ferðaþjónustuaðilar sem rætt er við finna fyrir samdrætti það sem af er sumri, miðað við síðasta ár. Fyrstu ferðamenn sem koma með Norrænu til Seyðisfjarðar í sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar