Kríuárás - Vík í Mýrdal

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kríuárás - Vík í Mýrdal

Kaupa Í körfu

Kríuárás í Mýrdalnum KRÍURNAR eru í miklum ham þessa dagana við að verja varplönd sín. Það fékk ljósmyndarinn að reyna í kríuvarpi nálægt Vík í Mýrdal í gær. Þær bæði görguðu og gogguðu og létu öllum illum látum. EKKI ANNAR TEXTI. Kríurnar eru í miklum ham þessa dagana við að verja varplönd sín. Það fékk ljósmyndarinn að reyna í kríuvarpi nálægt Vík í Mýrdal. Þær létu sér ekki nægja að garga og öskra heldur létu ýmislegt vaða í leiðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar