Háskólinn - Páll Skúlason

Háskólinn - Páll Skúlason

Kaupa Í körfu

Taka afstöðu til heimsins í heild sinni BRAUTSKRÁNING kandídata frá Háskóla Íslands var á laugardaginn, eins og frá hefur verið sagt, en alls útskrifuðust 585 kandídatar auk 63 sem luku viðbótar- og diplómanámi. Páll Skúlason háskólarektor minntist á lífsverkefni kandídata í ræðu sinni og sagði það falið í því að þeir ákvæðu hvernig þeir vildu skipulegga líf sitt. Útskrift 23. júní 2001, á 90 ára afmæli Háskólans. Páll Skúlason rektor Háskóla Íslands ávarpar kandídata.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar