Dagbók ljósmyndara 1

Einar Falur Ingólfsson

Dagbók ljósmyndara 1

Kaupa Í körfu

Litlaus málningarvinna Mumbai, Indlandi, 8. janúar. Skiltið bendir til þess að verkinu miði vel áfram, en engu að síður var erfitt að greina hvernig málaranum gekki þar sem hann var við vinnu sína á alþjóðlega flugvellinum í Mumbai, sem áður hét Bombay. Veggurinn sem hann málaði var nokkurnvegnin jafn skellóttur, enda minnti málningin helst á undanrennu. Ferðamenn sem ekki höfðu áður séð indverska verkamenn að störfum, veltu fyrir sér hvort þetta væri atvinnubótavinna í milljaraðsamfélagi. Gagnslítil iðja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar