Charlemagne Palestine

Sigurður Jökull

Charlemagne Palestine

Kaupa Í körfu

AÐ LÁTA EKKI UNDAN ÁREITI HEIMSINS Listamaðurinn Charlemagne Palestine er af gyðingaættum, fæddur í Brooklyn, New York. Hann segist að mörgu leyti vera hinn dæmigerði flökku-gyðingur sem í leit sinni að listrænum viðfangsefnum hefur flakkað á milli listforma, ólíkra landa og menningarheima. MYNDATEXTI: Palestine við tuskudýrin sem eru hluti af sýningu hans á "Ganginum". Hann segist vera hugfanginn af þeim andlega veruleika sem býr í táknum á borð við tuskudýr, en í tónlist þeirri sem hann hefur samið og er hluti af verkinu leitar hann á áþekk mið í frumheimi bernskunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar