Fimm einkaþotur í Reykjavík

Jim Smart

Fimm einkaþotur í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Fimm einkaþotur í Reykjavík FIMM erlendar einkaþotur lentu á Reykjavíkurflugvelli í gær og hafa þar viðdvöl fram á föstudag. Eru þær í samfloti með um 100 manna hópi útlendinga sem hér eru í ævintýraferð. Að sögn Sveins Björnssonar, framkvæmdastjóra Flugþjónustunnar, sem annast afgreiðslu flugvélanna, eru þrjár af þotunum kanadískar, af gerðinni Challenger, ein heitir Falcon 2000, smíðuð í Frakklandi og ein þýsk, af gerðinni Dornier Jet J328(Lear jets)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar