Frjálsíþróttamót Kópavogi

Sverrir Vilhelmsson

Frjálsíþróttamót Kópavogi

Kaupa Í körfu

BIKARMEISTARAR FH eru á góðri leið með að vinna bikarmeistaratitilinn áttunda árið í röð, en fyrri keppnisdagur 1. deildar bikarkeppni Frjálsíþróttasambandsins fór fram síðdegis í gær á Kópavogsvelli. Að honum loknum er sveit FH með 97 stig, 18,5 stigum fleiri en sveit Skagfirðinga sem er í öðru sæti. Því næst eru Skarphéðinsmenn með 71 stig og ÍR kemur í humátt á eftir með 69 stig. Breiðablik hefur 54 stig og Ármenningar reka lestina með 25,5 stig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar