Þekkingarleit í Þjóðmenningarhúsi

Billi/Brynjar Gunnarsson

Þekkingarleit í Þjóðmenningarhúsi

Kaupa Í körfu

Þekkingarleit í Þjóðmenningarhúsi STÚLKURNAR úr Vogaskóla voru áhugasamar um starfsemi Þjóðmenningarhússins, en um 120 börn úr efstu bekkjum Vogaskóla ætla nú í upphafi skólaárs að læra að fara á söfn. Nemendurnir eru þessa dagana að vinna verkefni í Þjóðmenningarhúsinu sem tengjast námsefni vetrarins og fjallað er um á sýningum í húsinu. ( Krakkar úr, Vogaskóli, skoða og gera verkefni )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar