Gary Doer og Davíð Oddsson

Jim Smart

Gary Doer og Davíð Oddsson

Kaupa Í körfu

Gary Doer, forsætisráðherra Manitobafylkis í Kanada, er í opinberri heimsókn hér á landi. Í för með honum er, auk konu hans, fjöldi stjórnmála-, mennta-, lista- og kaupsýslufólks. Þau kynna sér meðal annars framleiðslu vetnis með vatnsaflsorku og ræða við Flugleiðir um möguleika á flugi milli Manitoba og Evrópu. Doer opnaði sýningu á verkum Vestur-Íslendingsins G.N. Louise Jonasson á Kjarvalsstöðum í gær. Við það tilefni færði hann Íslendingum 20 af 25 olíumálverkum sýningarinnar að gjöf og tók Davíð Oddsson á móti henni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar