Eyþing

Kristján Kristjánsson

Eyþing

Kaupa Í körfu

Aðalfundi samtaka sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum lýkur í dag Samkeppni á sviði orkumála verður að vera virk FJÖLMÖRG mál eru til umræðu á aðalfundi Eyþings, samtaka sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum sem hófst í Hrísey í gær, en honum lýkur í dag, laugardag. MYNDATEXTI: Frá vinstri Árni Mathiesen, Pétur Þór Jónasson, Jóhannes Sigfússon, Pétur Bolli Jóhannesson, Steingrímur J. Sigfússon, Þuríður Backman, Valgerður Sverrisdóttir og Kristján Þór Júlíusson. ( Pétur Bolli Jóhannesson sveitarstjóri í Hrísey tekur á móti gestum á bryggjunni. F.v. Árni Mathiesen sjávarútvegsráðherra, Pétur Þór Jónasson framkvæmdastjóri Eyþings, Jóhannes Sigfússon frá Gunnarsstöðum, Pétur Bolli, Steingrímur J. Sigfússon alþingismaður, Þuríður Bachmann alþingismaður, Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra og Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri á Akureyri og formaður stjórnar Eyþings. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar