Hornsílaveiðar í Breiðholti

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Hornsílaveiðar í Breiðholti

Kaupa Í körfu

Hornsílaveiðar í Breiðholti BÖRNIN í Breiðholti virtust una sér vel við hornsílaveiðar í lítilli tjörn á dögunum. Hvaða veiðarfæri voru notuð eða hvort veiðin var mikil fylgdi ekki sögunni, en óhætt er að segja að einbeitingin hafi skinið úr andlitum þeirra. Tækifærum til hornsílaveiða fer óðum fækkandi nú þegar ungt fólk flykkist í skólana, en þeir fara hver af öðrum að byrja á ný eftir sumarfrí.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar